ÍST TS 239:2021

Staða:

Gildistaka - 26.8.2021

Íslenskt heiti:

EDI2XML möppun fimm verslunarskeyta

Enskt heiti:

EDI2XML mapping of five procurement messages

Tækninefnd:

ÍST/FUT

ICS flokkur:

35.240

Auglýst:

26.8.2021

Umfang (scope):

Tækniforskrift þessi lýsir því hvernig EDIFACT skeyti sem fylgja skilgreiningum sem gefnar hafa verið út í Bláu bók Icepro, yfirfærast yfir í XML skeyti sem byggð eru á skilgreiningum Peppol. Tækniforskriftin fylgir raunverulegum skeytadæmum sem fengin hafa verið frá þátttakendum í verkefninu. Tekin eru saman öll þau stök sem notuð eru í þeim dæmum og sett saman í eitt skeytadæmi. Það skeytadæmi er mappað yfir í Peppol í möppunartöflu og síðan sýnd tvö samsvarandi skeytadæmi, EDIFAC og XML fyrir sama skeytið. Í hvoru skeytadæmi fyrir sig eru tilvísananúmer sem samsvara tækniforskriftum Peppol. Gert er ráð fyrir að notendur getið unnið út frá skeytadæmunum og notað möppunartöfluna til hliðsjónar. Í skeytaskilgreiningum Peppol eru ýtarlegri skilgreiningar á mörgum svæðana þar sem merking þeirra er skilgreind og ýmsar reglur og afmarkanir útfærðar [Peppol BIS skeyti].
Verð 2.480 kr.
Skráðu þig inn til þess að skoða sýnishorn
Skráðu þig inn til þess að vakta þennan staðal
Skráðu þig inn til þess að kaupa þennan staðal
Menu
Top